Fjárhagsyfirlit

February 12th, 2013
Raddir Fólksins.
EFNAHAGSREIKNINGUR  10. FEBRÚAR 2009 TIL  24. APRIL 2010

EIGNIR: Kr.
VELTUFJÁRMUNIR:
Byr  1135-05-411672…………………       –                     0
Byr  1135-05-415000…………………       –                     0
Landsbanki 0111-26-057110………..       –          14.443
Landsbanki 0111-15-381077………..       –       485.788
Veltufjármunir alls……………………        -       500.231
EIGNIR  ALLS…………………………….        -        500.231
EIGIÐ FÉ:
Óráðstafað eigið fé  10.02.2009……..        -     1.420.362
Hagnaður ( tap )………………………..        -        (920.131)
Eigið fé alls……………………………….        -         500.231
EIGIÐ FÉ  ALLS…………………………..        -       500.231
Áritað hefur Þórhallur Björnsson viðskiptafræðingur og löggiltur endurskoðandi.
————————————————————————————————————————————

Við biðjumst velvirðingar á töfum við birtingu fjárhagsyfirlits og sundurliðunar þess.

Raddir fólksins – fjárhagsstaða 09.02.2009 :

REKSTRARREIKNINGUR 24 OKT. 2008 TIL 09. FEB. 2009

REKSTRARTEKJUR:

Söfnunarfé ……………………………………………………………. 3.668.205

Rekstrartekjur alls ………………………..3.668.205

REKSTRARGJÖLD:

Rafmagn …………………………………………………………………. 210.793

Leiga á hljóðtækjum ……………………………………………..1.212.093

Stofnkostnaður ……………………………………………………………. 5.000

Sendibílar ……………………………………………………………….. 545.455

Bensín ……………………………………………………………………….. 5.000

Sími ……………………………………………………………………….. 164.650

Auglýsingar ………………………………………………………………. 93.375

Vefsíða …………………………………………………………………….. 20.358

Annar kostnaður …………………………………………………………..920

Rekstrargjöld alls ………………………..2.257.644

HAGNAÐUR FYRIR FJÁRMAGNSLIÐI …………… 1 .410.561

FJÁRMAGNSGJÖLD:

Vaxtatekjur ………………………………………………………………. 11.184

Vaxtagjöld ……………………………………………………………….. -1.383

Fjármagnsgjöld alls ……………………………9.801

HAGNAÐUR ……………………………………………………… 1.420.362

EFNAHAGSREIKNINGUR 24. OKT. 2008 TIL 09. FEB. 2009

EIGNIR:

VELTUFJÁRMUNIR:

Byr 1135-05-411672 ………………………………………………….. 5.476

Byr 1135-05-415000 ……………………………………………. 1.407.059

Tvígreitt v/ Vodafone …………………………………………………… 7.827

Veltufjármundir alls ………………………1.420.362

EIGNIR ALLS …………………………………………………… 1.420.362

EIGIÐ FÉ:

Hagnaður (óráðstafað eigið fé) ………………………………1.420.362

Eigið fé alls …………………………………………………………… 1.420.362

EIGIÐ FÉ ALLS …………………………………………………. 1.420.362

Áritað hefur Þórhallur Björnsson viðskiptafræðingur og löggiltur endurskoðandi.

Við gerum okkur fyllilega grein fyrir að hér þurfi allt að vera uppi á borðinu.

Raddir Fólksins er rekið af sjálboðaliðum sem gefa vinnu sína og tíma. Við höfum staðið fyrir söfnunum á opnu fundunum á Austurvelli til að standa straum af kostnaði við leigu á búnaði og þess háttar. Fé hefur einnig safnast til starfsins í gegnum styrktarlínu:  Bankanúmer 111-26-57110,  Kennitala 571108-0540.

Aukalega – vegna funda árið 2013:
Á Austurvelli þann 19. janúar söfnuðust kr. 59.113 sem fara í kostnað við fundarhöldin

Á Austurvelli þann 26. janúar söfnuðust kr. 43.064 sem fara í kostnað við fundarhöldin

Á Austurvelli þann 2. febrúar söfnuðust kr. 53.376 sem fara í kostnað við fundarhöldin

Á Ingólfstorgi þann 11. febrúar söfnuðust kr. 41.223 sem fara í kostnað við fundarhöldin

Ábendingum og athugasemdum má koma á framfæri hér fyrir neðan :

 1. magnús líndal
  January 16th, 2009 at 18:56 | #1

  Það gleður mig að sjá að fjárhagsyfirlitið er komið
  á síðuna.
  Svo vil ég þakka þeim sem lagt hafa á sig ómælda vinnu fyrir
  okkur hin sem viljum mótmæla þeim hroða sem yfir okku gengur.
  Ég hvet alla að mæta þegar þing verður sett og láta vel í sér heira.

 2. March 29th, 2009 at 22:58 | #2

  Kærar þakkir fyrir framtakið. Ég sé ekki eftir þeim peningum sem ég laumaði í föturnar og þykir aumkunarvert að heyra manninn með Messíasarkomplexinn reyna að kasta rýrð á hreyfinguna.

Comments are closed.