Ávörp og ræður
October 11th, 2008
Vinna er hafin við að safna saman ræðum ræðumanna og ávörpum. Eftir þvi sem það verkefni vinnst munum við setja ræðurnar á PDF formi sem hlekk við hvern ræðumann.
Ræðumenn :
- Andri Snær Magnússon, rithöfundur (asm151108)
- Arndís Björnsdóttir, kennari (ab1)
- Björn Þorsteinsson, heimsspekingur (bþ271208)
- Dagný Dimmblá, 8 ára skólastelpa (dd1)
- Einar Már Guðmundsson, rithöfundur (em1, em2, emg030109)
- Gerður Kristný, rithöfundur (gk1)
- Gerður Pálma, atvinnurekandi í Hollandi (gp1)
- Guðmundur Gunnarsson, formaður rafiðnaðarsambandsins (gg1)
- Halldóra Guðrún Ísleifsdóttir, kennari og grafiskur hönnuður (hgi030109)
- Hörður Torfason , söngvaskáld (ht1, ht2)
- Illugi Jökulsson, rithöfundur (ij291108)
- Jón Hreiðar Erlendsson (jhe1)
- Katrín Oddsdóttir, laganemi (ko221108)
- Kristín Helga Gunnarsdóttir, rithöfundur (khg1)
- Kristín Tómasdottir, frístundaráðgjafi (kt290908)
- Lárus Páll Birgisson, sjúkraliði (lpb1, lpb100109)
- Lilja Mósesdóttir, hagfræðingur (lm1)
- Pétur Tyrfingsson, sálfræðingur (pt1)
- Ragnheiður Gestsdóttir, rithöfundur (rg1, rg2, rg3)
- Ragnhildur Sigurðardóttir, sagnfræðingur (rs271208)
- Sigurbjörg Árnadóttir, fyrrverandi fréttamaður RÚV í Finnlandi (sa1)
- Sindri Viðarsson,sagnfræðinemi (sv221108)
- Stéfán Jónsson, leikstjóri (sj291108)
- Viðar Þorsteinsson, heimspekingur (vþ151108)
- Þorvaldur Gylfason, prófessor (þg181008)
- Þorvaldur Þorvaldssson, trésmiður (þþ100109)
- Þráinn Bertelsson, rithöfundur (þb1)
Ávörp :
- Ernesto Ordiss (eo1)
- Óskar Ástþórsson, leikskólakennari (oa1)
Óvæntir ræðumenn :
- Birgir Þórarinsson
- Sturla Jónsson, vörubílsstjóri
- Kolfinna Baldvinsdóttir
Categories: Ræður