Áframhaldandi mótmæli á Akureyri
January 25th, 2009
Comments off
Boðað er til háværra mótmæla á Ráðhústorgi, Akureyri.
Hvetjið alla til að mæta með hávaðatól og gjarnan eitthvað appelsínugult því þetta eru friðsöm mótmæli.
Categories: Akureyri, Landsbyggðin